laugardagur, 19. apríl 2008

grundirnar gróa


lífið er ljúft....... í blíðunni sem umlykur okkur aumingjana þessa dagana. það ber tíðinda í skólabúðunum á Reykjum þessa dagana, Haldimar Valdór var að hefja þar störf sem íþróttaálfur og hef ég gaman af, því nú loks er kominn félagi sem er með svipuð áhugamál og ég. það er mjög gott í fimmtudagsbaráttunni við kjaftfora kokkinn, því á fimmtudögum rífumst við aðallega um hvort Hróarskelda sé kúl eða ekki....... hann skilur þetta ekki blessaður. en allaveganna, Valdi vertu velkominn og við hittumst út í House of Smith og skipuleggjum heimsyfirráð eða dauða.

á maður að grilla í kvöld ?

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki spurn. kem um 7

Nafnlaus sagði...

hmmm - aldrei sá ég neitt boð um að koma í grill...........

Arnar Olafsson sagði...

Bestu grillkveðjur, Hróarskelda er athyglisvert fyrirbæri!

~ritarinn sagði...

hvurnig í djöflanum sendir maður þér póst - ég er með mikilvæg skilaboð!

kv,

Huldan sagði...

Koma svo með nýja færslu kjartan minn

Nafnlaus sagði...

má ekki bara fara að loka þessari síðu haa....,nei var bara að spá